top of page

Hvernig getur þú stutt barnið þitt sem best í íþróttum?

Foreldra Handbók.png

Aðferðir Byggðar á Rannsóknum

Hagnýt Tól

Fjölbreytt tól sem foreldrar geta notað daglega.

Stuðningur

Hvernig er hægt að nálgast keppni með heilbrigðum og styðjandi hætti.

Samskipti

Farið er yfir mikilvægi réttra samskiptahátta milli foreldra, barna, og þjálfara.

FORELDRAHANDBÓKIN – LYKILLINN AÐ JÁKVÆÐUM OG HEILBRIGÐUM ÍÞRÓTTAFERLI BARNSINS

Ertu foreldri ungs íþróttamanns/konu? Viltu veita barninu þínu stuðning sem byggir upp sjálfstraust, vellíðan og árangur – án óþarfa pressu?

 

Foreldrahandbókin er hagnýtur leiðarvísir fyrir alla foreldra sem vilja styðja börnin sín í íþróttum á heilbrigðan og jákvæðan hátt. Bókin er byggð á minni eigin reynslu í íþróttasálfræði, viðurkenndum aðferðum og rannsóknum, auk innblásturs frá leiðbeiningum Team Denmark um stuðning foreldra í íþróttum. Með þessari bók færðu skýr og hagnýt ráð sem hjálpa þér að skapa umhverfi þar sem barnið þitt blómstrar – bæði innan og utan íþróttanna.

Hvers vegna gerast áskrifandi?

 

Hvers vegna gerast áskrifandi?

  • Aðgangur: Gerðust áskrifandi í dag til að sýna áhuga og þú verður meðal þeirra fyrstu til að fá ókeypis eintak af handbókinni þegar hún kemur út.

  • Sérstakt boð: Sem áskrifandi munt þú ekki aðeins fá boð um að mæta á ítarlega kynningu á efni handbókarinnar, heldur færðu einnig sérstakan afslátt af þátttökugjaldi. Þessi fyrirlestur mun fara dýpra í árangursríkar aðferðir sem geta hjálpað barninu þínu að dafna í íþróttum. 

 

Hvað lærir þú í Foreldrahandbókinni?

✅ Hvernig á að styðja barnið þitt í íþróttum án þess að auka pressu.

✅ Hvernig hvatning og samskipti hafa bein áhrif á frammistöðu og vellíðan barnsins.

✅ Hvernig á að stjórna eigin tilfinningum þegar barnið keppir og tryggja jákvæða upplifun.

✅ Hvernig á að skapa jafnvægi milli skemmtunar, náms og keppni í íþróttum.

✅ Hvernig samskipti við þjálfara og aðra foreldra geta haft áhrif á íþróttaferð barnsins.

 

Af hverju ættir þú að eignast Foreldrahandbókina?

📖 Hagnýt ráð byggð á rannsóknum í íþróttasálfræði.

🎯 Byggð á viðurkenndum aðferðum og innblásin af leiðbeiningum Team Denmark.

🏆 Fyrir alla foreldra, óháð íþrótt og getustigi barnsins.

📩 Skráðu þig hér

Þetta er tækifæri til að fá aðgang að verðmætri þekkingu 🙌

Takk fyrir að skrá þig!

bottom of page