top of page
Search

Hugsanir hjá íþróttafólki

Eitthvað sem allt íþróttafólk upplifir er að hugurinn eigi það til að missa einbeitingu á verkefninu (t.d í leik eða á æfingu).


Við fáum yfir 6,000 hugsanir á dag, og 85% af þeim hugsunum sem við höfum áhyggjur af og miklum fyrir okkur gerast ekki.


Í þeim aðstæðum sem við fáum upp hugsanir sem við höfum áhggjur af, þurfum við að samþykkja þær og beina einbeitingunni okkar aftur á verkefnið (eins og dæmið sem hann tekur með bílinn)!


Þetta er eitt af þeim verkfærum sem ég kenni íþróttafólki að nota!

31 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page